Read Anywhere and on Any Device!

Subscribe to Read | $0.00

Join today and start reading your favorite books for Free!

Read Anywhere and on Any Device!

  • Download on iOS
  • Download on Android
  • Download on iOS

Elly

Elly

Margrét Blöndal
0/5 ( ratings)
Elly Vilhjálms var um sína daga dáðasta söngkona þjóðarinnar og list hennar tengist því besta sem til er í íslenskri dægurtónlist. Söngurinn var fágaður, túlkunin hógvær og ígrunduð, röddin mjúk og hlý.

Svo vel vandaði hún til verka að allt hljómaði þetta eins og hún þyrfti ekkert fyrir því að hafa. Tilviljun réð því að Elly byrjaði að syngja á dansleikjum. Sjálf ætlaði hún sér að verða rithöfundur og leikkona, en sautján ára tók hún þátt í söngprufu sem KK-sextettinn efndi til og þá voru örlög hennar ráðin.

Reynslan var hennar skóli og vinsældir hennar miklar þrátt fyrir andstreymið sem fylgdi því að fást við dægurtónlist á árum áður, þá list sem margir litu hornauga. Elly var dul að eðlisfari og forðaðist sviðsljós fjölmiðlanna. Því varð líf hennar stundum efni í sögusagnir og slúður sem hún hirti sjaldan um að svara.

Hver var hún, þessi kona sem heillaði karlmenn á skemmtistöðum og vakti afbrýðisemi kvenna, gekk þrisvar í hjónaband, drakk forboðið snákablóð og smyglaði sögufrægum apa til Íslands? Margrét Blöndal segir ævisögu Ellyjar Vilhjálms og leitar víða fanga eftir heimildum. Hér er sögð heillandi saga af konu sem bjó yfir óræðri dulúð og töfraði marga, konu sem aldrei gafst upp, sjálfstæð til síðasta dags.
Language
Icelandic
Format
ebook
Release
January 01, 2012

Elly

Margrét Blöndal
0/5 ( ratings)
Elly Vilhjálms var um sína daga dáðasta söngkona þjóðarinnar og list hennar tengist því besta sem til er í íslenskri dægurtónlist. Söngurinn var fágaður, túlkunin hógvær og ígrunduð, röddin mjúk og hlý.

Svo vel vandaði hún til verka að allt hljómaði þetta eins og hún þyrfti ekkert fyrir því að hafa. Tilviljun réð því að Elly byrjaði að syngja á dansleikjum. Sjálf ætlaði hún sér að verða rithöfundur og leikkona, en sautján ára tók hún þátt í söngprufu sem KK-sextettinn efndi til og þá voru örlög hennar ráðin.

Reynslan var hennar skóli og vinsældir hennar miklar þrátt fyrir andstreymið sem fylgdi því að fást við dægurtónlist á árum áður, þá list sem margir litu hornauga. Elly var dul að eðlisfari og forðaðist sviðsljós fjölmiðlanna. Því varð líf hennar stundum efni í sögusagnir og slúður sem hún hirti sjaldan um að svara.

Hver var hún, þessi kona sem heillaði karlmenn á skemmtistöðum og vakti afbrýðisemi kvenna, gekk þrisvar í hjónaband, drakk forboðið snákablóð og smyglaði sögufrægum apa til Íslands? Margrét Blöndal segir ævisögu Ellyjar Vilhjálms og leitar víða fanga eftir heimildum. Hér er sögð heillandi saga af konu sem bjó yfir óræðri dulúð og töfraði marga, konu sem aldrei gafst upp, sjálfstæð til síðasta dags.
Language
Icelandic
Format
ebook
Release
January 01, 2012

Rate this book!

Write a review?

loader