Sjóarinn með morgunhestana undir kjólnum er leit skálds að nýjum ströndum. Höfundurinn breytist í sjóara og heldur til hafs til að víkka sjóndeildarhringinn. Ljóðin veiðir hann eins og fiskiafla eða finnur sem rekavið í fjörunni.
Fjarri heimahögum birtast óvæntar persónur og forvitnar raddir fléttast við ljóðmæli hans.
Ég er nótt og ég er rústir
En eftir síðasta mikla hvellinn
er hárgreiðsla mín
enn
sæmilega ósnortin
Sjóarinn með morgunhestana undir kjólnum er leit skálds að nýjum ströndum. Höfundurinn breytist í sjóara og heldur til hafs til að víkka sjóndeildarhringinn. Ljóðin veiðir hann eins og fiskiafla eða finnur sem rekavið í fjörunni.
Fjarri heimahögum birtast óvæntar persónur og forvitnar raddir fléttast við ljóðmæli hans.
Ég er nótt og ég er rústir
En eftir síðasta mikla hvellinn
er hárgreiðsla mín
enn
sæmilega ósnortin