Simon dreymir nótt eftir nótt að hann sé staddur á sömu löngu, steinlögðu vegunum, yfirkominn af hefnigirni. Meira veit hann ekki, fyrr en ókunnug kona sest hjá honum á kaffihúsi í París, lítur í augu hans og segir: „Þig langar að losna undan hatrinu. Þér tekst það ekki nema þú segir sögu hans sem þú herjaðir á, söguna af Milarepa.“ Þriðja bókin í þríleik eftir Eric-Emmanuel Schmitt um hlutverk trúarbragðanna í mannlegu samfélagi.
Simon dreymir nótt eftir nótt að hann sé staddur á sömu löngu, steinlögðu vegunum, yfirkominn af hefnigirni. Meira veit hann ekki, fyrr en ókunnug kona sest hjá honum á kaffihúsi í París, lítur í augu hans og segir: „Þig langar að losna undan hatrinu. Þér tekst það ekki nema þú segir sögu hans sem þú herjaðir á, söguna af Milarepa.“ Þriðja bókin í þríleik eftir Eric-Emmanuel Schmitt um hlutverk trúarbragðanna í mannlegu samfélagi.