Read Anywhere and on Any Device!

Subscribe to Read | $0.00

Join today and start reading your favorite books for Free!

Read Anywhere and on Any Device!

  • Download on iOS
  • Download on Android
  • Download on iOS

Snorri á Fossum: Hjálpari og hestamaður - listamaður og lífskúnstner

Snorri á Fossum: Hjálpari og hestamaður - listamaður og lífskúnstner

Bragi Þórðarson
0/5 ( ratings)
Snorri á Fossum er að góðu kunnur. Borgfirðingar þekkja hann sem dugandi bónda, hestamann, gleðimann og leikara, en á undanförnum árum hefur hann orðið lands­þekktur söngvari og „hjálpari“. Með því er átt við hæfileika Snorra til að koma öðrum til aðstoðar með ýmsum hætti. Hann getur fundið vatn í jörðu með spáteinum, hann sér óorðna hluti og veitir hjálp í veikindum og annars konar erfiðleikum með stuðningi frá öðrum heimi.

Snorri Hjálmarsson er upprunninn í Aðalvík á Hornströndum en fluttist í Andakílinn eftir upp vöxt og skólagöngu í Reykjavík og á Hvanneyri. Hann hreppti kóngsdótturina, Sigríði Guðjónsdóttur á Syðstu­Fossum, hálft ríkið og síðan allt, eins og í sönnu ævintýri, og hefur ríkt þar síðan.

Hinn góðkunni sagnamaður, Bragi Þórðarson, segir í þessari bók, Snorri á Fossum, hjálpari og hestamaður, listamaður og lífskúnstner, sögu Snorra sem er allt í senn – fróðleg, umhugsunarverð og bráðskemmtileg. Hér eru á ferðinni æviminningar manns með einstaka hæfileika og jákvæða lífssýn, manns sem gefur lífinu lit og er ávallt reiðubúinn að rétta náunganum hjálparhönd.

Snorri Hjálmarsson á Syðstu­Fossum í Anda­kíl fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð þann 28. apríl árið 1945. Hann var alltaf ákveðinn í að verða bóndi og fór til náms að Hvanneyri átján ára gamall. En lífið bauð upp á margt annað áhugavert sem einnig fangaði hug Snorra. Hestamennska, ræktun hrossa og tamn ing­ar hafa tekið drjúgan tíma og samhliða bú­skapnum tók hann virkan þátt í leikstarf semi í sinni sveit um árabil. Hann hóf líka söng nám og lauk 8. stigi í Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Á miðjum starfsferli sem bóndi, hesta maður, söngvari og leikari breyttist hið dag lega líf. Hann var fyrirvaralítið orðinn tengi liður við dulin öfl, sem leiðbeindu hon um í hjálpar­starfi fyrir meðbræður hans. Flestir lýsa góð­um bata og breyttu lífi.
Language
Icelandic
Pages
424
Format
ebook

Snorri á Fossum: Hjálpari og hestamaður - listamaður og lífskúnstner

Bragi Þórðarson
0/5 ( ratings)
Snorri á Fossum er að góðu kunnur. Borgfirðingar þekkja hann sem dugandi bónda, hestamann, gleðimann og leikara, en á undanförnum árum hefur hann orðið lands­þekktur söngvari og „hjálpari“. Með því er átt við hæfileika Snorra til að koma öðrum til aðstoðar með ýmsum hætti. Hann getur fundið vatn í jörðu með spáteinum, hann sér óorðna hluti og veitir hjálp í veikindum og annars konar erfiðleikum með stuðningi frá öðrum heimi.

Snorri Hjálmarsson er upprunninn í Aðalvík á Hornströndum en fluttist í Andakílinn eftir upp vöxt og skólagöngu í Reykjavík og á Hvanneyri. Hann hreppti kóngsdótturina, Sigríði Guðjónsdóttur á Syðstu­Fossum, hálft ríkið og síðan allt, eins og í sönnu ævintýri, og hefur ríkt þar síðan.

Hinn góðkunni sagnamaður, Bragi Þórðarson, segir í þessari bók, Snorri á Fossum, hjálpari og hestamaður, listamaður og lífskúnstner, sögu Snorra sem er allt í senn – fróðleg, umhugsunarverð og bráðskemmtileg. Hér eru á ferðinni æviminningar manns með einstaka hæfileika og jákvæða lífssýn, manns sem gefur lífinu lit og er ávallt reiðubúinn að rétta náunganum hjálparhönd.

Snorri Hjálmarsson á Syðstu­Fossum í Anda­kíl fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð þann 28. apríl árið 1945. Hann var alltaf ákveðinn í að verða bóndi og fór til náms að Hvanneyri átján ára gamall. En lífið bauð upp á margt annað áhugavert sem einnig fangaði hug Snorra. Hestamennska, ræktun hrossa og tamn ing­ar hafa tekið drjúgan tíma og samhliða bú­skapnum tók hann virkan þátt í leikstarf semi í sinni sveit um árabil. Hann hóf líka söng nám og lauk 8. stigi í Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Á miðjum starfsferli sem bóndi, hesta maður, söngvari og leikari breyttist hið dag lega líf. Hann var fyrirvaralítið orðinn tengi liður við dulin öfl, sem leiðbeindu hon um í hjálpar­starfi fyrir meðbræður hans. Flestir lýsa góð­um bata og breyttu lífi.
Language
Icelandic
Pages
424
Format
ebook

Rate this book!

Write a review?

loader